Elvis í 40 ár.

elvis Heil fjörtíu ár eru nú liđin síđan Elvis Costello kvađ sér hljóđs međ sinni fyrstu - og bestu - breiđskífu, My Aim is True.

Elvis - eđa Declan Patrick MacManus eins og hann var skírđur - er afkastamikill og mistćkur tónlistarmađur sem óhćtt er ađ fullyrđa ađ hafi byrjađ á toppnum ţar sem fyrstu tvćr breiđskífur hans, My Aim is True (1977) og This Year's Model (1978), toppa eiginlega allt sem á eftir kom.  En ţetta er mitt blogg og mitt álit bara.

Annar bloggari bloggađi nýlega eftirfarandi annarsstađar um My Aim is True.  Ekki sammála alveg öllu sem ţar er ritađ, en svona í meginatriđum samt...

Elvis Costello - My Aim is True 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Hannes A. Jónsson
Hannes A. Jónsson

Jan. 2025

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband