Bobby Fuller

bobbyRúm fimmtíu ár eru nú liđin síđan Bobby Fuller féll frá.  Hljómsveit hans, The Bobby Fuller Four, er lang ţekktust fyrir hiđ klassíska "I Fought The Law", en ţeirra útgáfa af laginu sló í gegn áriđ 1966.  Lagiđ var samiđ af Sonny Curtis úr hljómsveitinni Crickets (gamla bandiđ hans Buddy Holly) sem gáfu ţađ fyrst út á plötu áriđ 1960.  Til er líka frábćr útgáfa af laginu međ The Clash frá árinu 1979.

Hvađ um ţađ, Bobby Fuller var rísandi stjarna sem fannst látinn í bíl fyrir utan heimili móđur sinnar í júlí 1966.  Allt hiđ undarlegasta mál.  Í upphafi var atvikiđ afgreitt sem sjálfsmorđ.  Síđar var lögregluskýrslunni breytt og slys skráđ sem orsökin fyrir dauđa Fuller.  Nánir vinir og ćttingjar vildu meina ađ hvorugt hafi átt viđ.  Ţannig séđ er máliđ enn óleyst...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Hannes A. Jónsson
Hannes A. Jónsson

Jan. 2025

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband