16. ágúst 1977. Ég man ekki eftir ţví ađ Elvis Presley hafi skipt mig ýkja miklu máli á ţeim tímapunkti. Las eitthvađ um andlát hans í Mogganum, sem ég bar ţá út, sá eitthvađ í sjónvarpinu og heyrđi einhver lög í útvarpinu. Fannst einna merkilegast ađ Ţrjú tonn af sandi hét í raun Return to Sender og var alveg eldgamalt.
Sirka ári síđar hlustuđu ungir menn á pönk í blokkaríbúđ á Háaleitisbrautinni og notuđu Presley-plötu sem frisbí-disk fram af svölunum á sömu íbúđ. Föttuđu auđvitađ ekkert ađ Elvis var fyrsti pönkarinn. En okkur til varnađar vil ég meina ađ ţetta hafi nú veriđ afar vond plata. Minnir ađ Old McDonald og When the Saints Go Marching In hafi veriđ tekin ţar og Presley-uđ til andskotans. Kóngurinn sem sagt ekki alveg upp á sitt allra besta.
Áriđ 1981 var gefin út umdeild bók eftir Albert nokkurn Goldman Elvis. Ári síđar kom út íslensk ţýđing á verkinu. Einhverra hluta vegna datt ég inn í ţessa bók og, eins og svo margir á undan mér og eftir, heillađist ég af gođsögninni og ţversögninni sem var og hét Elvis Aaron Presley. Síđar komst ég ţó ađ ţví ađ Goldman ţessi var óttalegur fúskari sem sérhćfđi sig í hálfgerđum níđskrifum um látiđ fólk (John Lennon varđ síđar skotmark) og heilmikiđ í bókum hans sem hreinlega stenst ekki ţó eitthvađ hafi nú veriđ skúbb á sínum tíma.
Allar götur síđan hefur Elvis fylgt mér. Í tónlistina hef ég endurtekiđ sótt, mér til ánćgju, fyllingar og jafnvel huggunar. Persónan sjálf hefur ávallt veriđ heillandi ráđgáta og lífiđ sveipađ mótsagnakenndri dulúđ. Hann var engum líkur og bara sá alsvalasti.
Tónlist | 16.8.2017 | 15:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 16. ágúst 2017
Eldri fćrslur
Af mbl.is
Innlent
- Segir máliđ hörmulegt og vottar ađstandendum samúđ
- Beint: Nćstu skref í jarđhitamálum
- Óvćntir atburđir gćtu leitt til snöggs viđsnúnings
- Látinn laus eftir yfirheyrslur
- Ísland algjörlega varnarlaust gagnvart nýrri ógn
- Vilja kanna hvort vernda ţurfi íslenskuna í stjórnarskrá
- Valiđ barnleysi aukist til muna
- Sýknudómur Landsréttar stendur
- Ţetta eru uppáhaldsbarnabćkur allra ráđherranna
- Stendur traustum fótum en óvissa í alţjóđamálum
Erlent
- Fjórtán látnir: Eins og eldfjall ađ gjósa
- Kremlverjar segja tígurinn ekki úr pappír
- Myndskeiđ: Kimmel sneri aftur og Trump hótar ađ fara í mál
- Segir Úkraínu geta unniđ allt landsvćđi sitt til baka
- Ţrjú ungmenni handtekin í Ósló: Fékk 370 ţúsund
- Ađ minnsta kosti 1.000 teknir af lífi
- Ćttu ađ skjóta niđur rússneska dróna í lofthelgi sinni
- Íranir megi ekki eiga hćttulegasta vopniđ
- Segja Tylenol og bólusetningu ekki valda einhverfu
- Bjarni var á gangi tveimur götum frá sprengingunni
Fólk
- Frábćr viđurkenning fyrir íslenskt barnaefni
- Ţar bjuggu fátćkustu bćndurnir
- Ţau áttu ekki í ástarsambandi
- Íslensk mynd fćr ađalverđlaun Nordisk Panorama
- Ţekktur handritshöfundur leiddur út í handjárnum
- Ţarf ađ ţora ađ vera asnalegur
- Simon Cowell nćr óţekkjanlegur í nýju myndskeiđi
- Obama-hjónin kvöddu sumariđ á snekkju Spielbergs
- Poppstjörnur fengu höfđinglegar móttökur
- Starfsmenn veitingastađar kćrđir vegna meintrar vanrćkslu
Íţróttir
- Gagnrýndir fyrir ađ ţiggja greiđslu
- Dagný samdi viđ Víking
- Biđst afsökunar á rauđa spjaldinu
- Fjölmennasta liđ Íslands á HM
- Verđur án fjölskyldunnar á Akureyri
- Fyrirgaf samherja fyrir litla íslenskukunnáttu
- Gođsögn Chelsea ađstođar Evrópu
- Ţetta var tilgangslaust og heimskulegt
- Leikmenn komnir međ nóg af Guđmundi
- Kári um ÍBV: Hef engan áhuga á ađ rćđa ţađ félag
Viđskipti
- Ráđherra virđist átta sig á ađ nota fagađila
- Aldrei jafn mikiđ magn til Bandaríkjanna
- Árleg markađsráđstefna Árvakurs
- Eldar ráđinn markađsstjóri Faxaflóahafna
- Ólga í starfsemi Sets á Selfossi
- Alvogen selt til Lotus
- Brim kaupir Lýsi hf. fyrir 30 milljarđa
- Dr. Guđrún Johnsen fćr prófessorsstöđu í fjármálum
- Unnur Helga nýr međeigandi í Strategíu
- Ţröngur stakkur segir SKE