Elvis í 40 ár.

elvis Heil fjörtíu ár eru nú liðin síðan Elvis Costello kvað sér hljóðs með sinni fyrstu - og bestu - breiðskífu, My Aim is True.

Elvis - eða Declan Patrick MacManus eins og hann var skírður - er afkastamikill og mistækur tónlistarmaður sem óhætt er að fullyrða að hafi byrjað á toppnum þar sem fyrstu tvær breiðskífur hans, My Aim is True (1977) og This Year's Model (1978), toppa eiginlega allt sem á eftir kom.  En þetta er mitt blogg og mitt álit bara.

Annar bloggari bloggaði nýlega eftirfarandi annarsstaðar um My Aim is True.  Ekki sammála alveg öllu sem þar er ritað, en svona í meginatriðum samt...

Elvis Costello - My Aim is True 


Bloggfærslur 23. júlí 2017

Höfundur

Hannes A. Jónsson
Hannes A. Jónsson

Maí 2024

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband