Eru Bítlarnir ofmetnir?

rc

Í júníhefti Record Collector, ţess ágćta tónlistartímarits, fá Bítlarnir, eins og svo oft áđur, ćđi mikiđ dálkapláss. Tilefniđ hefur ţó oft veriđ minna, en um ţessar mundir er sem sagt veriđ ađ gera Sgt. Pepper sjálfum alveg sérstaklega hátt undir höfđi sökum hálfrar aldar afmćlis ţess tímamótaverks, auk ţess sem vegleg endurhljóđblönduđ endurútgáfa er nýkomin út.

Međal ţess sem RC býđur nú upp á er einkar áhugaverđ umfjöllun eftir Spencer nokkurn Leigh, sveitung og samtímamann ţeirra Bítla, ţar sem stungin eru göt í margar ţćr ţjóđsögur sem fara af fjórmenningunum. Ţađ ađ hluturinn sé endurtekinn nógu oft gerir hann ekki endilega sannann og réttann. Og ţađ ţrátt fyrir ađ ţađ sé á prenti. Eftirfarandi málsgrein vakti sérstaka athygli mína:

With most Beatle books, I nearly always have the impression that The Beatles are being given too much credit. Just when did The Beatles find themselves streets ahead of The Rolling Stones, The Searchers, The Kinks and The Who, not to mention US acts like The Byrds and The Beach Boys? My overwhelming impression of living through the 60s is that it was a constant delight as one adventurous new release followed another. There were so many good sounds to be explored that I didn‘t even buy The Beatles‘ or Bob Dylan‘s records automatically.

Svo mörg voru ţau orđ.

Ţađ efast auđvitađ enginn um áhrifamátt Bítlanna, ađ ekki sé minnst á almenna fćrni ţeirra í faginu og jafnvel snilli, en í minni bók gerđu ţeir nú samt sem áđur aldrei jafn heilsteyptar og góđar breiđskífur og t.d. Pet Sounds (The Beach Boys, 1966) eđa Odyssey & Oracle (The Zombies, 1968).

Rubber_SoulRubber Soul er annars mín uppáhalds Bítlaplata. Ungir menn á uppleiđ, ađ fćra sig úr unglingapoppinu yfir í eitthvađ ađeins meira fullorđins. Fara ótrođnar slóđir vissulega. Líka farnir ađ fikta viđ skrítnar sígarettur og svona.

En ţađ tala ekki margir um Rubber Soul sem eitthvađ sérstakt tímamótaverk. Í stađinn er endalaust frođusnakkađ um nćstu plötu á eftir, Revolver. Jú, ţessa međ ljóta umslaginu og alveg afburđar leiđinlegum lögum á borđ viđ Yellow Submarine og Tomorrow Never Knows! Barokkpoppiđ var ađ vísu kannski fundiđ ţarna upp međ Eleanor Rigby, og And Your Bird Can Sing er kraftpopp af bestu gerđ. En svona eru flestar Bítlaplöturnar líka skítsófrenískar; ţađ er annađhvort í ökkla eđa eyra.

Svipađa sögu er hćgt ađ segja um Abbey Road. Hörmung eins og Maxwell‘s Silver Hammer og Octopus‘s Garden blanda skammlaust geđi viđ óumdeilanlega snilli á borđ viđ Something og syrpuna góđu á hliđ 2. Hvíta albúmiđ tvöfalda hefđi mátt vera einfalt. Alltof mikiđ af hálfkláruđu flippi. Ađ ekki sé minnst á Ob-La-Di, Ob-La-Da.

Sgt. Pepper‘s Lonely Hearts Club Band er fín plata. Hliđ 1 er nánast fullkomin. Hliđ 2 er ţađ ekki. Ađ ţví sögđu verđur ţađ nú ađ viđurkennast ađ ég er ađ sjálfsögđu svolítiđ spenntur fyrir ţessu nýja mixi.

Alveg örugglega ekkert sérlega vinsćlt viđhorf ţó vart er ég einn um viđlíka skođanir. Bítlarnir eru bara og hafa veriđ svo lengi sem ég man eftir alveg óskaplega heilög kú. Er ekki mál ađ linni ađeins?


Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Hannes A. Jónsson
Hannes A. Jónsson

Jan. 2019

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband