Bloggfćrslur mánađarins, september 2017

Hó-hó-hó-It's magic!

pi

Flestir sem voru ađ komast til vits og ára um og í kringum miđjan áttunda áratuginn muna efalaust vel eftir laginu sem vísađ er í í fyrirsögninni. Lag sem átti upp á pallborđiđ um víđa veröld hiđ Herrans ár 1974.

Fćrri muna ţó e.t.v. eftir hljómsveitinni á bak viđ smellinn góđa. Pilot. Stofnuđ í Edinborg, Skotlandi sirka 1972/3 af ţeim David Paton (Bassi/söngur) og Billy Lyall (Hljómborđ), sem höfđu veriđ saman í Bay City Rollers löngu áđur en sú sveit sló í gegn svo um munađi. Ţeir Stuart Tosh (Trommur) og síđar Ian Bairnson (Gítar) slógust svo í hópinn og úr varđ ţetta líka fína band.

Ađ vísu gerđi fyrsta smáskífan Just a Smile ekki miklar rósir til ađ byrja međ, rétt eftir ađ samningur viđ EMI-útgáfuna var í höfn, en Magic, stuttu síđar, skaut Pilot hratt upp á stjörnuhimininn margumtalađa. Breiđskífan From the Album of the Same Name fylgdi svo í kjölfariđ, svona rétt eins og lög og reglur gera ráđ fyrir. Upptökustjórinn Alan Parsons hafđi áđur hlotiđ sína eldskírn í Abbey Road hljóđverinu sem tćknimađur bćđi Bítlana og Pink Floyd.

Svona fyrir utan Abbey Road og Alan Parsons voru áhrifin á Pilot augljós tónlistarlega séđ; Bítlarnir og annađ bítl. David Paton sérstaklega virtist gćddur svipađri náđargáfu og sjálfur McCartney ţegar kom ađ melódískum hljómagangi og ađlađandi viđlögum. Vandamáliđ, ţannig séđ, var bara ţađ ađ Badfinger og 10 CC voru á svipuđum slóđum á ţessum tíma og alls ekkert verri ef út í ţađ var fariđ.

Hvađ um ţađ. Sama teymi, Pilot og Parsons, réđst svo snarlega í gerđ Second Flight hljómskífunnar – án nokkurs vafa ţeirrar bestu er Pilot sendu frá sér. Smáskífan January náđi síđan toppi Breska smáskífulistans í janúar 1975, en Call Me Round floppađi svo fremur illa í kjölfariđ, og ţađ ţrátt fyrir ađ vera einn ţeirra sterkasti (og Bítlalegasti) singull.

 

Upp úr ţví var ný útgáfa af Just a Smile sett á markađ, án tilvonanandi árangurs ţó. Vandamáliđ viđ Pilot var svolítiđ ţannig ađ ţeim virtist vanta átakanlega sterka ímynd til ađ koma sér á síđur táningatímaritanna. Tónlistina höfđu ţeir međ sér en sjónrćnt séđ voru ţeir ekki beint Bay City Rollers.

Morin Heights, nćsta breiđskífa Pilot, kom út áriđ 1976. Upptökustjóri Queen, Roy Thomas Baker, var kominn um borđ og ögn framsćknari og ţyngri tónlist var í forgrunni. Samt sem áđur var melódían viđ völd í lögum á borđ viđ Canada og Penny in My Pocket. En hljómsveitir eins og Pilot voru ekki lengur móđins. Frá Kings Road ljót bárust org, pönkiđ var nú máliđ á međan metnađarfull dćgurtónlistarverk á borđ viđ ţá er Morin Heights innihélt fćddust nokkurnveginn andvana.

Grafskriftin var á veggnum en margir streittust viđ. Ţrátt fyrir ađ bćđi Billy Lyall og Stuart Tosh yfirgćfu sökkvandi skip Pilot héldu Ian Bairnson og David Paton svona hálfvegin ótrauđir áfram.

Arista útgáfan var ţeirra nćsti - og síđasti - áfangastađur ţar sem fjórđa breiđskífa Pilot, Two‘s a Crowd, kom út áriđ 1977. Fáir veittu henni hinsvegar athygli og leikurinn var einfaldlega úti.

Međlimir Pilot ţurftu ţó eigi ađ örvćnta ţar sem hljóđversvinna var nćg fyrir gott fólk sem kunni vel til verka. David Paton og Ian Bairnson gengu báđir til liđs viđ sinn gamla samstarfsmann og upptökustjóra Alan Parsons og Prójectiđ hans. Ađ auki poppađi Paton upp hjá u.ţ.b. öllum í bransanum; Paul McCartney, Kate Bush, Elton John, Rick Wakeman, Camel, Chris Rea, Fish, o.fl., o.fl. Pilot snéru svo aftur snemma á ţessari öld og hafa gefiđ sjálfir út efni međ hléum s.l. 15 ár eđa svo – ţá ađallega nýjar útgáfur af gömlu lögunum, auk ţess ađ túra svona viđ og viđ. Hó-hó-hó-It‘s magic!


Höfundur

Hannes A. Jónsson
Hannes A. Jónsson

Apríl 2024

S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband